„Nytjastefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Knívur (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 1:
[[Mynd:JohnStuartMill.jpg|thumb|left|140px|[[John Stuart Mill]] ([[1806]]-[[1873]])]]
'''Nytjastefna''' er siðfræðistefna og líklega sú helsta[[leikslokasiðfræði]]kenning. Samkvæmt nytjastefnunni eru aðgerðir réttar eftir því sem þær leiða til ánægju, rangar eftir því sem þær leiða til hins gagnstæða, í heiminum öllum. Nitjastefnan hafnar klárt og með öllu egóisma og sérhiggju. Tilgangsfræði nytjastefnunar fellur undir [[Sældarhyggja|sældarhyggju]] eins og hefbundinnar sérhiggju. Sagnfræðilega á hún rætur að rekja aftur til [[David Hume|Davids Hume]] ([[1711]]-[[1776]]) og [[Jeremy Bentham|Jeremys Bentham]] ([[1748]]-[[1832]]) en frægasti málsvari hennar var [[John Stuart Mill]] ([[1806]]-[[1873]]) sem setti kenninguna fram í riti sínu ''[[Nytjastefnan]]'' árið [[1861]].
 
Líkt og leikslokasiðfræðikenningar heldur nytjastefnan því fram að afleiðingar [[Athöfn|athafnar]] ákvarði siðferðilegt réttmæti hennar. Meginmunurinn á nytjastefnunni og annarri leikslokasiðfræði er sá að nytjastefnan heldur því fram að bestu afleiðingarnar séu fólgnar í því að hámarka hamingju sem flestra. Þetta er nefnt „hámarkshamingjulögmálið“. Nytjastefnan er ef til vill útbreiddasta og vinsælasta leikslokasiðfræðikenningin.