„Hrafna-Flóki Vilgerðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
íslensk þýðing
Lína 1:
'''Flóki Vilgerðarson''' var [[Noregur|norskur]] [[víkingar|víkingur]] sem hélt vestur um haf til að leita lands sem fréttir höfðu borist af til Noregs. Hann var frá mörkum Rogalands og Hörðalands. Hann kom þó ekki Íslands til beint frá Noregi heldur frá Færeyjum og Hjaltlandi. Í Færeyjum gaf hann dóttur sína og er Þrándur í götu af henni komin. Í Hjaltlandi er sagt heita eftir honum Flókavogur og dóttir hans (önnur GjeirhildurGeirhildur að nafni) drukknaði þar í pond nokkru sem nemtnefnt er GjeirhildarvatnGeirhildarvatn. Með í för var frændlið hans og búfénaður og ætlaði fólkið að setjast að í nýja landinu. NemdirNefndir með honum í för eru HerjólvurHerjólfur og ÞórólvurÞórólfur og Faxi sem Faxaflói heitir efdireftir. Hrafna-Flóki nam land í [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfirði]] á [[Barðaströnd]] u.þ.b.um árið [[865]]. Rétt utan við bryggjuna á [[Brjánslækur|Brjánslæk]], niðri við sjó, eru [[Flókatóftir]]. Þar eru friðlýstar [[Húsarúst|rústir]] og segja [[munnmæli]] að Hrafna-Flóki hafi fyrstur haft þar vetursetu á [[Ísland]]i með mönnum sínum.
 
Í [[Landnáma|Landnámu]] segir að þá hafi Vatnsfjörður verið fullur af fiski og nýbúarnir stundað veiðarnar svo stíft að ekkert varð úr heyskap og öðrum nauðsynlegum undirbúningi fyrir íslenska [[vetur]]inn. Leiddi þetta til þess að allt kvikféð drapst um veturinn og yfirgaf fólkið þá landið aftur. Þegar voraði gekk Hrafna-Flóki á fjöll upp af Vatnsfirði og sá fjörð fullan af hafísum. Í landnámubók segir svo: "Vár„Vár var heldr kalt. Þá gekk Flóki upp á fjall eitt hátt ok sá norðr yfir fjöllin fjörð fullan af hafísum, því kölluðu þeir landit Ísland, sem það hefur síðan heitit."“<ref>[http://www.heimskringla.no/original/islendingesagaene/landnamabok/index.php]</ref> Hefur landið upp frá því verið kallað Ísland.
 
Hrafna-Flóki sneri aftur til Íslands síðar og nam þá land við austanverðan [[Skagafjörður|Skagafjörð]], frá Stafá austur að [[Flókadalsá]], það er að segja byggðina á Bökkum og [[Flókadalur|Flókadal]] vestan ár. Landnámsjörð hans var Mór í Flókadal, sem seinna skiptist í Ysta-Mó, Mið-Mó og Syðsta-Mó.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tenglar ==