„Jökulfirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jökulfirðir''' eru 5fimm firðir sem ganga inn úr Ísafjarðardjúpi norðanverðu. Leirufjörður er siðstursyðstur, Hesteyrarfjörður vestastur en Hrafnsfjörður austastur. VeiðileisufjörðurVeiðileysufjörður og Lónafjörður eru milli HesteirarfjarðarHesteyrarfjarðar og Hrafnsfjarðar. Allir eru firðirnir utan Leirufjarðar á norðari hlið Jökuldjúpsins. Firðirnir eru allir óbyggðir í dag en seinustu ábúendur á svæðinu yfirgáfu það milli 1960 og 1970. Í dag er sumarábúð á nokkrum stöðum í Jökulfjörðum. Til að mynda er sumarábúð og þjónusta við ferðamenn í [[Grunnavík|Grunnuvík]] og á [[Hesteyri]].
 
Til að komast í Jökulfirði þarf að fara með bát en nokkrir aðilar stunda slíka þjónustu eins og Jónas í [[Æðey]] og ferðaþjónustan í Grunnuvík.