„Desember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Desember''' eða '''desembermánuður''' er tólfti og síðasti [[mánuður]] [[Ár|ársins]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Hann er nefndur eftir [[latína|latneska]] [[orðtöluorð]]inu ''[[wikt:decem#Latína|decem]]'' sem þýðir [[10 (tala)|tíu]] (enda oft skrifaður Xber á latínu). Desember var tíundi mánuðurinn í [[Latneska dagatalið|latneska dagatalinu]], en [[janúar]] og [[febrúar]] voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst [[1. mars]].
 
{{DesemberDagatal}}