„Leonhard Euler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Darkicebot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jbo:leonard.euler; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Leonhard Euler.jpeg|thumb|[[Olíumálverk]] af Euler 49 [[ár]]a frá árinu [[1756]] eftir [[Emanuel Handmann]].]]
'''Leonhard Euler''' (f. [[15. apríl]] [[1707]] í [[Basel]] í [[Sviss]], d. [[18. september]] [[1783]] í [[St. Pétursborg]] í [[Rússland]]i) (borið fram „Oiler“, ekki „Júler“), var [[sviss]]neskur [[stærðfræði]]ngur og [[eðlisfræði]]ngur.
Euler notaði [[hugtak]]ið „[[fall (stærðfræði)|fall]]“, sem [[Leibniz]] setti fyrstur fram árið [[1694]], til þess að lýsa [[stæða (stærðfræði)|stæðu]] með mörgum mismunandi [[breyta|breytum]] t.d. <math>y = f\left(x\right)</math>. Euler er jafnframt þekktur fyrir að beita [[stærðfræðigreining]]u fyrstur manna í [[eðlisfræði]].
 
Euler menntaði sig í [[Sviss]] og starfaði sem [[prófessor]] í stærðfræði í [[St. Pétursborg]] og [[Berlín]] en fór svo seinna aftur til St. Pétursborgar. Hann er þekktur sem einn af fremstu stærðfræðingum allra tíma ásamt [[Carl Friedrich Gauss]] og [[Pál Erdős]]. Hann var mikilvirkur í stærðfræði [[18. öld|18. aldar]] og fann mjög margar afleiðingar stærðfræðigreiningar, sem var þá tiltölulega ný grein. Síðustu sautján ár lífs síns var hann [[blinda|blindur]] en gerði þá samt um það bil helming uppgötvana sinna.
Lína 16:
Hann setti einnig fyrstur fram [[Eulerjöfnurnar]] sem eru lögmál í [[straumfræði]] og eru beinar afleiðingar hreyfilögmála [[Isaac Newton|Newtons]]. Jöfnurnar eru nákvæmlega eins og [[Navier-Stokes-jöfnurnar]] með engri seigju ("viscocity"). Jöfnurnar eru m.a. áhugaverðar vegna þess að þær gera ráð fyrir tilvist höggbylgna.
 
Í stærðfræði gerði Euler mikilvægar viðbætur við talnafræði og [[diffurjafna|diffurjöfnufræði]]. Hann lagði sitt af mörkum við að bæta [[stærðfræðigreining]]u og gerði margar uppgötvannir í tengslum við [[tvinntölur]], s.s. hina frægu [[samsemd Eulers|samsemd Eulers]]:
 
<math>e^{i\pi} + 1 = 0</math>
Lína 84:
[[it:Eulero]]
[[ja:レオンハルト・オイラー]]
[[jbo:leonard.euler]]
[[jv:Leonhard Euler]]
[[ka:ლეონარდ ეილერი]]