„Sveitarfélög Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
m umdæmi, ekki embætti
EinarBP (spjall | framlög)
Um fjölda sveitarfélaga
Lína 1:
[[mynd:Municipalities of Iceland.png|thumb|300px|[[Ísland]]i skipt í [[sýslumenn á Íslandi|sýslumannsumdæmi]] (litir) og sveitarfélög (mjórri línur).]]
'''[[Sveitarfélag|Sveitarfélög]] á [[Ísland]]i''' eru svæðisbundnar stjórnsýslueiningar sem sjá um ýmsa þjónustu við íbúa sína á borð við [[sorp]]hirðu, [[almenningssamgöngur]], rekstur [[Grunnskóli|grunnskóla]] og [[Leikskóli|leikskóla]], félagslega aðstoð, þjónustu við fatlaða og aldraða o.s.frv. Stjórnir sveitarfélaganna eru kosnar í almennum kosningum meðal íbúanna á fjögurra ára fresti. Íslandi er nú skipt í 101 sveitarfélag, sjá
 
lista yfir þau öll í röð eftir '''[[íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda|mannfjölda]]''' eða '''[[íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli|flatarmáli]]'''.
Fjöldi sveitarfélaga hefur verið nokkuð breytilegur í gegnum tíðina. Lengst framan af tíðkaðist að laga stærð [[hreppur|hreppanna]] að fólksfjöldabreytingum með því að skipta upp fjölmennum hreppum og sameina þá fámennu. Þeim fjölgaði allnokkuð á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta hinnar 20. í samræmi við fólksfjöldaþróun í landinu. Einnig var algengt að hreppum væri skipt upp vegna ólíkra hagsmuna þéttbýlisstaða og sveita. Flest urðu sveitarfélögin 229 um miðja 20. öld. Frá og með 9. áratugnum var farið að leggja áherslu á sameiningu sveitarfélaga til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra og bæta þjónustu.
 
Í ársbyrjun 2006 voru sveitarfélög á Íslandi orðin 98, sjá lista yfir þau öll í röð eftir '''[[íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda|mannfjölda]]''' eða '''[[íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli|flatarmáli]]'''.
 
Sjá einnig allsherjarlista yfir [[íslensk sveitarfélög fyrr og síðar]].
 
{{Sveitarfélög Íslands}}