„Bjarni Benediktsson (f. 1908)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Bjarni Benediktsson
Lína 7:
== Þingmaður ==
Árið 1947 lét Bjarni af borgarstjórastarfinu. Næstu sex árin var hann [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra]] og átti drjúgan þátt í að marka þá utanríkisstefnu, sem Íslendingar hafa síðan fylgt. Árið 1948 var Bjarni kosinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Eftir rúmlega níu ára ráðherradóm gerðist Bjarni Benediktsson aðalritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] við hlið Valtýs Stefánssonar. Hann var ritstjóri fram í nóvember 1959 er hann varð ráðherra í [[viðreisnarstjórn|viðreisnarstjórninni]]. UndirUndi Bjarni sér hið besta í ritstjórastólum og var tregur til að taka aftur við ráðherradómi.
Á landsfundi 1961 var dr. Bjarni kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins og árið 1963 varð hann [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætisráðherra]] og gegndi þeirri stöðu þangað til hann féll frá ásamt konu sinni og dóttursyni, Benedikt Vilmundarsyni í eldsvoða á Þingvöllum 10. júlí 1970.