Munur á milli breytinga „Grindavík“

ekkert breytingarágrip
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er [[atvinnugrein|aðalatvinnugrein]] enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]] fæddist í Grindavík.
 
Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan|VeðurstofunnarVeðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.
 
Í Grindavík er [[Ungmennafélag Grindavíkur]].
Óskráður notandi