„2. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Lína 8:
* [[1913]] - [[Morgunblaðið]] hóf göngu sína. Stofnandi og fyrsti [[ritstjóri]] þess var [[Vilhjálmur Finsen]].
* [[1914]] - [[Umferðarlög|Lög um notkun bifreiða]] gengu í gildi. Réttur til að stjórna [[bifreið]] var bundinn við 21 árs aldur. Hámarksökuhraði var 15 km/klst í [[þéttbýli]] en 35 km/klst utan þess.
* [[1930]] - [[Skátafélag Reykjavíkur]] var stofnað í [[Fjósið|Fjósinu]], bakhúsi [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]]. Slysavarnadeildin Þorbjörn stofnuð í Grindavík og voru stofnfélagar 56 karlar og konur í þorpinu. Slysavarnadeildin notaði fyrst björgunarsveita á Íslandi fluglínutæki við björgun úr strönduðu skipi þegar franski togarinn Cap Fagnet strandaði 24. mars 1931. Síðan þá hefur félögum slysavarnadeildarinnar og björgunarsveitarinnar Þorbjörns bjargað 205 sjómönnum úr strönduðum skipum með fluglínutækjum.
<onlyinclude>
* [[1941]] - Mesta [[flugslys]] á [[Ísland]]i fram til þessa varð er bandarísk flugvél fórst á [[Langihryggur|Langahrygg]] á [[Reykjanes]]i og með henni 11 menn.
* [[1946]] - Íslendingar tóku við yfirstjórn [[flug]]umferðar yfir [[Norður-Atlantshaf]]i, allt frá [[Hjaltlandseyjar|Hjaltlandseyjum]] til [[Grænland]]s og upp á [[Norðurheimskaut|norðurpól]].