„Deiling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:قسمه; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Deiling''' er sú [[aðgerð (stærðfræði)|reikniaðgerð]], sem er [[andhverfa]] [[margföldun|margföldunar]]ar. Hægt er að túlka deilingu sem ítrekaðan [[frádráttur|frádrátt]] (hversu oft er hægt að draga seinni þáttinn frá þeim fyrri áður en afgangurinn er minni en seinni þátturinn).
 
Deiling er oft táknuð með skástriki og er staðsett á milli liðanna þar sem framkvæma á aðgerðina. Einnig getur deiling verið sett upp sem [[almennt brot]]. Deiling er eitt af því fyrsta sem börn læra í [[skóli|grunnskóla]] en hún er mikilvægur grunnur að stærðfræðilegri þekkingu.
Lína 5:
Margar leiðir eru til að reikna út deilingu og eru þær mismunandi flóknar. Ein þeirra er að finna út hve oft seinni talan gengur upp í þá fyrri. T.d. ef reiknað er <math>70/5</math>, þá er reiknað út hve oft talan 5 gengur upp í töluna 70, sem er 14 sinnum. Útkoman úr <math>70/5</math> er því 14. Málin flækjast all verulega ef fyrri talan gengur ekki upp í þá seinni, t.d. <math>10/3</math>.
 
== Deiling með almennum brotum ==
 
Þegar [[almenn brot]] eru deild í önnur almenn brot, þá skal víxla [[teljari|teljaranum]] og [[nefnari|nefnaranum]] í seinna brotinu og framkvæma síðan [[margföldun]]. Síðan á að margfalda [[teljari|teljarana]] og [[nefnari|nefnarana]] saman í sitt hvoru lagi. T.d.
Lína 15:
<math>\frac{7}{3} / \frac{14}{9} = \frac{7}{3} \cdot \frac{9}{14} = \frac{1}{3} \cdot \frac{9}{2} = \frac{1}{1} \cdot \frac{3}{2} = \frac{1 \cdot 3}{1 \cdot 2} = \frac{3}{2} \!</math>
 
== Sjá einnig ==
* [[Deilatafla]]
* [[Deilireglur]]
Lína 24:
 
[[ar:قسمة]]
[[arz:قسمه]]
[[ay:Jaljayaña]]
[[be:Дзяленне]]