„Anna Polítkovskaja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:Anna Politkovskaja; kosmetiske ændringer
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Politkovskaja var fædd í [[New York-borg|New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fékk að námi loknu starf hjá dagblaðinu [[Izvestija]]. Frá [[1999]] var hún blaðamaður hjá [[Novaja Gazeta]]. Hún kom oft að sáttasamningum og vann meðal annars við að frelsa gísla sem téténskir hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]].
 
Anna Politkovskaja fannst skotin til bana í lyftu fjölbýlishúss sem hún bjó í þann [[7. október]] [[2006]]. Hún er 13. blaðamaðurinn sem myrtur er í stjórnartíð Pútíns.
 
== Tengt efni ==