„Þrjátíu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m: Stafsetnng
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
'''Þrjátíu ára stríðið''' var röð [[stríð|styrjalda]] sem áttu sér stað í [[Þýskaland]]i á árunum [[1618]] til [[1648]]. Öll helstu stórveldi [[Evrópa|Evrópu]] drógust inn í átökin. Stríðsins var lengi minnst sem einnar skæðustu styrjaldar í Evrópu fram að [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]] og herfarir stríðsaðila og plágur sem þeim fylgdu lögðu mörg héruð [[Þýskaland]]s því sem næst í auðn.<br />
</onlyinclude>
== Aðdragandi ==