„Básendaflóðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2006 kl. 09:09

Ein mesta lægð á sögulegum tíma gekk yfir landið 9.janúar árið 1799 og olli miklum flóðum.Kaupstaðurinn á Básendum varð rústir einar og byggðist aldrei aftur. Kirkjur fuku á Hvalsnesi og Nesi við Seltjörn. Bátar og skip skemmdust víða á svæðinu frá Eyrarbakka og vestur á Snæfellsnes.