„Neanderdalsmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
}}
'''Neanderdalsmaður''' ([[fræðiheiti]]: ''Homo neanderthalensis'') er [[útdauði|útdauð]] tegund af ættkvíslinni ''[[homo (ættkvísl)|homo]]'' sem þekkt er af [[sýnishorn]]um frá [[pleistósentímabilið|pleistósentímabilinu]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Neanderdalsmenn eru ýmist flokkaðir sem [[undirtegund]] [[maður|manna]] (''Homo sapiens neanderthalensis'') eða sem aðskilin [[tegund (líffræði)|tegund]] (''Homo neanderthalensis'').
 
Tegundin heitir eftir [[Neanderdalur|Neanderdal]] 12 km austan við [[Düsseldorf]] í [[Þýskaland]]i þar sem ensk-írski [[jarðfræðingur]]inn [[William King]] stakk upp á því fyrstur manna 1864 að beinaleifar sem þar höfðu fundist 1856 væru ekki bein nútímamanna heldur af annarri tegund.
 
== Uppruni ==