„John Steinbeck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:JohnSteinbeck_crop.JPG|thumb|right|John Steinbeck]]
'''John Steinbeck''' ([[27. febrúar]] [[1902]] – [[20. desember]] [[1968]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] rithöfundur og einn af þekktustu rithöfundum [[20. öldin|20. aldar]]. Skáldsögur hans voru [[Raunsæi|raunsæjar]] og [[Þjóðfélagsgagnrýni|gagnrýnar]] og fjölluðu oft um fátækt verkafólk. Hann fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1962]]. Frægastur er hann fyrir skáldsögurnar ''[[Mýs og menn]]'' ([[1937]]) og ''[[Þrúgur reiðinnar]]'' ([[1939]]).