„Vitellius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Pseudo-Vitellius Louvre MR684.jpg|thumb|right|225px|Brjóstmynd af Vitelliusi]]
Nafn = Vitellius |
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = Pseudo-Vitellius Louvre MR684.jpg |
valdatími = Apríl – desember 69|
fæddur = 24. september 15 |
dáinn = 22. desember 69 |
dánarstaður = [[Róm]] |
forveri = [[Otho]] |
eftirmaður = [[Vespasianus]] |
maki = Petronia,<br>Galeria Fundana |
faðir = Lucius Vitellius |
móðir = Sextilia |
fæðingarnafn = Aulus Vitellius |
nafn_sem_keisari = Aulus Vitellius Germanicus Augustus |
tímabil = [[Ár keisaranna fjögurra]] |
}}
 
'''Aulus Vitiellius Germanicus''' ([[24. september]] [[15]] – [[22. desember]] [[69]]) var [[Rómarkeisari|keisari]] [[Rómaveldi]]s frá [[16. apríl]] til [[22. desember]] árið [[69]]. Vitellius var þriðji keisarinn á [[ár keisaranna fjögurra|ári keisaranna fjögurra]].
Lína 6 ⟶ 22:
 
Vitellius kom til Rómar um sumarið 69 og var hylltur sem keisari. Síðar um sumarið bárust þó fréttir af því að hersveitir í austurhluta Rómaveldis höfðu lýst hershöfðingjann [[Vespasíanus]] keisara. Vespasíanus hlaut fljótlega stuðning hermanna víða í heimsveldinu og herir þeirra Vitelliusar mættust svo á Norður-Ítalíu um haustið 69. Að þessu sinni beið Vitellius afgerandi ósigur. Í desember, þegar staðan var orðin vonlaus fyrir Vitellius, reyndi hann að segja af sér en hann var að lokum drepinn af hermönnum Vespasíanusar. Með dauða Vitelliusar lauk borgarastríðinu sem hófst við dauða [[Neró]]s og með Vespasíanusi hófst valdatími flavísku ættarinnar.
 
{{commons|Category:Vitellius|Vitelliusi}}
 
{{Töflubyrjun}}
Lína 11 ⟶ 29:
| fyrir = [[Otho]]
| eftir = [[Vespasíanus]]
| titill = [[Keisari RómaveldisRómarkeisari]]
| frá = 69
| til = 69