„Otho“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Oth001.jpg|thumb|right|225px|Brjóstmynd af Otho]]
Nafn = Otho |
Titill = Rómverskur keisari |
image_name = Oth001.jpg |
valdatími = Janúar – apríl 69|
fæddur = 28. apríl 32 |
fæðingarstaður = Ferentium |
dáinn = 16. apríl 69 |
dánarstaður = [[Róm]] |
forveri = [[Galba]] |
eftirmaður = [[Vitellius]] |
maki = Poppea Sabina |
faðir = Lucius Otho |
móðir = Terentia Albia |
fæðingarnafn = Marcus Salvius Otho |
nafn_sem_keisari = Marcus Salvius Otho Caesar Augustus |
tímabil = [[Ár keisaranna fjögurra]] |
}}
 
'''Marcus Salvius Otho''' ([[28. ágúst]] [[32]] – [[16. apríl]] [[69]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] [[Rómarkeisari|keisari]] frá [[15. janúar]] til [[16. apríl]] árið [[69]]. Hann var annar keisarinn á [[ár keisaranna fjögurra|ári keisaranna fjögurra]].
 
Lína 5 ⟶ 23:
 
Nokkrum dögum áður en Otho tók völdin í [[Róm]] höfðu herdeildir í Germaniu Superior hyllt [[Vitellius]], landstjóra í skattlandinu, sem keisara. Otho vildi fresta átökum við Vitellius þangað til honum bærist liðsauki frá herdeildum við [[Dóná]] en í mars hélt Vitellius með sinn herafla til [[Ítalía|Ítalíu]] og hélt Otho þá af stað til að mæta honum. Herir þeirra mættust í bardaga á norður-Ítalíu og vann Vitellius afgerandi sigur. Tveimur dögum seinna, 16. apríl 69, framdi Otho sjálfsmorð og varð Vitellius keisari að honum látnum.
 
{{commons|Category:Otho|Otho}}
 
{{Töflubyrjun}}
Lína 10 ⟶ 30:
| fyrir = [[Galba]]
| eftir = [[Vitellius]]
| titill = [[Keisari RómaveldisRómarkeisari]]
| frá = 69
| til = 69