„Galba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: lmo:Servi Sulpici Galba
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Rómverskur keisari |
[[Mynd:Stockholm - Antikengalerie 4 - Büste Kaiser Galba.jpg|thumb|right|225px|Brjóstmynd af Galba]]
Nafn = Galba |
Titill = Rómverskur keisari |
[[Mynd: image_name = Stockholm - Antikengalerie 4 - Büste Kaiser Galba.jpg|thumb|right|225px|Brjóstmynd af Galba]]|
valdatími = 68 – 69|
fæddur = 24. desember 3 f.Kr. |
fæðingarstaður = Nálægt Terracina |
dáinn = 15. janúar 69 |
dánarstaður = [[Róm]] |
forveri = [[Neró]] |
eftirmaður = [[Otho]] |
maki = Aemelia Lepida |
börn = Tveir synir |
móðir = Mummia Achaica |
fæðingarnafn = Servius Sulpicius Galba |
nafn_sem_keisari = Servius Galba Imperator Caesar Augustus |
tímabil = [[Ár keisaranna fjögurra]] |
}}
 
'''Servius Sulpicius Galba''' ([[24. desember]] [[3 f.Kr.]] – [[15. janúar]] [[69|69 e.Kr.]]) var [[rómaveldi|rómverskur]] [[Rómarkeisari|keisari]] í um sjö mánuði, frá [[8. júní]] [[68]] til [[15. janúar]] [[69]]. Galba var fyrsti keisarinn á [[ár keisaranna fjögurra|ári keisaranna fjögurra]].
 
Lína 5 ⟶ 23:
 
Galba reyndi að koma fjármálum ríkisins í lag eftir mikla eyðslusemi Nerós, og neitaði m.a. að borga hermönnum sínum fyrir hollustu þeirra. Þetta gerði hann óvinsælan og hann missti því smám saman stuðning hersins. Þann 1. janúar 69 hylltu tvær herdeildir í Germaniu Superior, landstjórann [[Vitellius]], sem keisara. Nokkrum dögum seinna fékk [[Otho]], sem hafði verið landstjóri í Lucitaniu og einn af fyrstu stuðningsmönnum Galba, lífvarðasveit keisarans til þess að steypa Galba af stóli og lýsa sig sem keisara. Þann 15. janúar 69 var Galba stunginn til bana af stuðningsmanni Otho og í kjölfarið varð Otho keisari.
 
{{commons|Galba}}
 
{{Töflubyrjun}}
Lína 10 ⟶ 30:
| fyrir = [[Neró]]
| eftir = [[Otho]]
| titill = [[Keisari RómaveldisRómarkeisari]]
| frá = 68
| til = 69