„Hallatala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Tõus (matemaatika)
Lína 2:
 
==Skilgreining==
Hallatala ferils [[fall (stærðfræði)|fallsins]] ''f''(''x'') í [[punktur (rúmfræði)|punkti]] ''p'' er fyrsta [[afleiða (stærðfræði)|afleiða]] fallsins í punktinum ''p'', þ.e. ''f'' ' (''p''). M.ö.o. þá lýsir afleiðan halla ferils í sérhverjum punkti. Ef við köllum hallatölu línu h þá er jafna línu þar sem k er fasti: y = hx + k.
 
Föll úr [[Fasti|föstum]] (eins og t.d. <math>y=3</math>) hefur hallatölu [[núll]], vegna þess að gildi þeirra breytist ekki.