„Föll í íslensku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Föll í íslensku}}
 
Í [[Íslenska|íslensku]] eru fjögur '''[[fall (málfræði)|föll]]''', [[nefnifall]], [[þolfall]], [[þágufall]] og [[eignarfall]] (þolfall, þágufall og eignarfall kallast [[Aukafall|aukaföll]]). Auk þeirra má geta að orðmyndin Jesú er [[ávarpsfall]] af orðinu Jesús á [[latína|latínu]] og er stundum notuð sem slík í íslensku. Annars er nefnifall notað í ávörpum á íslensku.
 
Form fallorða breytast eftir því í hvaða falli þau standa. Til fallorða teljast [[orðflokkur|orðflokkar]] nafnorð, lýsingarorð, fornöfn og raðtölur auk töluorðanna einn, tveir, þrír og fjórir. Hlutverk orðs í setningu ræður því í hvaða falli það er. Til dæmis eru fallorð í þolfalli á eftir forsetningunni ''um'', í þágufalli á eftir ''frá'' og í eignarfalli á eftir ''til''. Algengt er að gefa fallbeygingar upp með hjálp þessara forsetninga: