„Pierre-Simon Laplace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sq:Pierre Simon Laplace
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
==Djöfull LaPlaces==
Hann var þeirrar skoðunar að um leið og allar upphafsaðstæður einhvers lokaðs [[aflfræði]]legs kerfis, svo sem [[Alheimurinn|alheimsins]], væru þekktar, mætti sjá alla [[þróun]] og lok kerfisins fyrir. Þessi [[kenning]] telst til [[löghyggja|löghyggju]] og er mjög einkennandi fyrir hugarfar vísindamanna í kjölfar [[upplýsingin|Upplýsingarinnar]]. Þegar [[Napoleon Bonaparte|Napoleon]] spurði hann hvar og hvernig [[guð]] passaði inn í kenninguna, svarði hann því til að hann hefði enga þörf fyrir þá kenningutilgátu.
 
Hann var um skamma hríð [[innanríkisráðherra]] í stjórn Napoleons.