„Kröfuréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Drengurola (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Drengurola (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kröfuréttur''' er svið [[lögfræði|lögfræðinnar]] sem telst til [[fjármunaréttur|fjármunaréttar]]. Kröfuréttur er samheiti yfir þau lögvörðu réttindi sem felast í [[krafa|kröfu]] eða kunna að stofnast við [[krafa|kröfu]]. Þær réttarreglur sem fjalla um réttarstöðu tveggja eða fleiri aðila í innbyrðis samskiptum þeirra í [[fjármunaréttur|fjármunaréttarlegu]] skuldarsambandi teljast til sviðs kröfuréttar.
 
== Efni kröfuréttinda ==
=== Krafa er varðar eignarréttindi ===
Lína 9 ⟶ 10:
=== Krafa er bindur aflahæfi ===
Skuldari skal láta aflahæfi sitt í tiltekinn tíma renna í hendur kröfuhafa.
 
== Skilyrði réttarverndar kröfu ==
Til þess að krafa sé lögvarin í þeim skilningi að hún njóti vernd réttarins, þ.e. að kröfuhafi eigi lögvarinn rétt á að krafan verði efnd, verður hún að uppfylla eftirtalin þrjú skilyrði. Ef skilyrðum um lögvernd er ekki fullnægt er ekki hægt að knýja skuldara til að efna kröfuna með úrræðum réttarskipunarinnar.