„Kröfuréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Drengurola (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Drengurola (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
=== Krafa er varðar vinnuframlag ===
Skuldari skal láta kröfuhafa hafa vinnuframlag sitt. Til að mynda lætur [[smiður]] [[verktaki|verktaka]] í té [[vinna|vinnu]] sína en á móti greiðir [[verktaki|verktakinn]] [[smiður|smiðinum]] [[laun]].
=== Krafa um að láta eitthvað ógert ===
Skuldari skal láta eitthvað ógert sem honum ella myndi vera leyfilegt að gera. Dæmi um þetta er ákvæði vinnusamninga þess efnis að starfsmaður skuldbindi sig til að starfa ekki hjá samkeppnisaðila í tiltekinn tíma að ráðningasambandi loknu.
=== Krafa er bindur aflahæfi ===
Skuldari skal láta aflahæfi sitt í tiltekinn tíma renna í hendur kröfuhafa.