„Trúarjátning múslima“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Xahada
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ml:ശഹാദത്ത്; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Trúarjátning íslam''' er kölluð á [[arabíska|arabísku]] ''šahādatān'' (sem þýðir nánast „tvær erfðaskrár“) og telst ein af fimm stoðum íslams.
 
<p style="font-family:Traditional Arabic, Arabic Transparent, Arial Unicode MS, Simplified Arabic, Times New Roman, TITUS Cyberbit Basic, Arial;font-size:32pt;text-align:center;line-height:36pt">&#1604;&#1575;لا &#1573;&#1604;&#1607;إله &#1573;&#1604;&#1575;إلا &#1575;&#1604;&#1604;&#1607;الله &#1608;&#1605;&#1581;&#1605;&#1583;ومحمد &#1585;&#1587;&#1608;&#1604;رسول &#1575;&#1604;&#1604;&#1607;الله
</p>
 
Lína 10:
 
== Hugtökin ''nabi'' (spámaður) og ''rasul'' (sendiboði) ==
Oftast er [[Múhameð]] nefndur ''spámaður'' (''prophet'' á [[enska|ensku]], ''profet'' á [[norræn tungumál|norrænu málunum]]), þó þetta sé rétt þýðing nær hún samt ekki hinni dýpri [[merking]]u frumtextans. Í hugtakakerfi [[íslam]] er gerður greinarmunur á milli ''anbiyyā'' (fleirtala) og ''rusul'':
* '''Nabi''' (''fleirtala'' anbiyyā) er sá sem hefur fengið boð frá Guði og ber þau sem spámaður til fólks síns. Íslam telur þannig spámenn í þúsundatali. Þeir sem eru taldir meðal mestu anbiyyā eru t.d [[Abraham]], [[Móses]], [[Isa|Jesús]] og [[Nói]].
* '''Rasul''' (''fleirtala'' rusul ''eða'' mursalín) hefur fengið heilagan boðskap eða texta frá Guði, eða er beinlínis ‘Boðberi Guðs’. Hinn merkasti rasul í íslam og þar með sá merkasti af hinum fimm merkustu anbiyyā er [[Múhameð]].
Lína 49:
[[lv:Šahāda]]
[[mk:Шехадет]]
[[ml:ശഹാദശഹാദത്ത്]]
[[ms:Syahadah]]
[[nl:Sjahada]]