„Pýrít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Pýrít myndar litla, gyllta kristala. Ferskir kristalfletir þess glóa sem gull en við veðrun slær á þá gulum og rauðgulum litbrigðum. Pýriti hefur oft verið ruglað saman vi...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pýrít''' myndar litla, gyllta kristala. Ferskir kristalfletir þess glóa sem gull en við veðrun slær á þá gulum og rauðgulum litbrigðum. Pýriti hefur oft verið ruglað saman við [[gull]] en pýrít er mun harðara og teningslaga kornin skera auðveldlega úr um það að ekki er um gull að ræða.
 
{{stubbur|jarðfræði}}