„Tíbeskur búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Dhamma-hjólið, tákn búddismans [[Mynd:Guru Rinpoche - Padmasambhava statue.jpg|thumb|right|Guru Rinpoche, stofnandi Nyingma-greinar tíbetska búddism...
 
Masae (spjall | framlög)
Lína 23:
 
== Saga og munkareglur ==
Búddismi barst til Tíbet um 750 þegar indverski [[vajrajana]]-munkurinn [[Padmasambhava]] kom til landsins og stofnaði fjölda klaustra, hann varð þar með fyrsti laman. Búddisminn blandaðist mjög [[bön]], fornhinum tíbetskfornu trúarbrögðtíbetsku trúarbrögðum.
 
Sú hefð sem Padmasabhava stofnaði er nefnd Nyingma. Trúarhefð og trúarkenningar þessarar hefðar byggir á þýðingum á heilögum textum búddisma sem gerðar voru eftir [[Kínverska|kínverskum]] textum. Þessir textar höfðu verið þýddir yfir á kínversku úr [[sanskrít]] og samkvæmt öðrum búddistum hafði allmikið skolast til á þessu þýðingarferli.
Hinar meginhefðir tíbetsk búddisma, kayu, sakya og geluk, byggja á seinni þýðingum beint úr frumritunum á sanskrít. Áberandi munur á hinum mismunandi hefðum er að geluk-munkarnir bera gulan höfuðbúnað og hinir rauða.
 
Dalai Lama tilheyrir geluk-reglunni og er einnig allmennt talinn yfirmaður tíbetsk búddisma. Hann var einnig yfirmaður tíbetsku ríkisstjórnarinnar frá byrjun [[17. öld|17. aldar]]. Núverandi Dalai Lama, [[Tenzin Gyatso]], er sá fjórtándi í röðinni og eru þeir allir taldir vera [[Endurholdgun|endurholdganir]] indverska bodhisattvasans Avalokiteshvara.
 
== Heimildir ==