„Jaínismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gu:જૈન ધર્મ
Biggimatt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Swastik4.svg|thumb|right|Hakakrossinn er eitt af helgustu táknum jaínisma.]]
'''Jaínismi''' er ein elstu [[trúarbrögð]] sem til eru í heiminum. Það er [[trú]] og [[heimspeki]] sem á rætur að rekja til [[Indland]]s.
Á 6. og 5. öld f.Kr. mynduðust borgir að nýju á Indlandi. Þetta var tími mikilllar grósku um alla Evrasíu: gríska heimspekinga, spámanna Gyðinga, Zaraþústra í Persíu. Á indlandi komu fram trúarhreyfingar sem afneituðu ímsu í Brahmanisma. Merkastar þeirra á heimssögulega vísu var Jainatrú og Búddatrú. í kjölfar þeirra kom svo Hindúatrú sem er skyldast Brahmantrú.
 
Lykilmaður í Jainisma var Vardhaman Mahavira sem var uppi um 520 f. Kr. Hann gerðist meinlætamaður og betlandi förumaður. Féllst á kenningar Brahmisma um karmaog endurholdgun en leiddi inn á nýjar brautir.
Allir hlutir hefðu sál fjötraða í efni sínu og hefði hún myndast fyrir tilstuðlan karma. En sér hver sál hefði sín takmörk
Meinlætamaðurinn gæti með þjáningum sínum losað nokkuð af því sem karma hefði myndað í honum og stigið þannig upp til frelsunar.
Allt líf var talið vera heilagt, ekkert mátti deyða. Lifnaður í nekt, föstum og grænmetisáti.
Helstu rit Jaina skráð um 300 f.Kr. og var blómatími Jaina á tímum Maryska ríkisins á Indlandi 322-188 f.Kr.
{{stubbur|trúarbrögð}}
{{Link FA|ro}}