„RAM“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''RAM''' er skamstöfun fyrir '''Random Access Memory'''. Það er tölvuminni sem alltaf tekur jafnlangan tíma að sækja eða skrifa gögn í, óháð því hvaða minnisvistfang gögn eru sótt eða skrifuð í. Lang oftastOftast er átt við les- og skrifminni (e. read and write memory) þegar orðið RAM er notað. Einnig er algengt að orðið RAM sé notað um [[vinnsluminni]] en það er vegna þess að yfirleitt er vinnsluminnið eina minnið í tölvum sem er RAM. Strangt til tekið getur RAM líka verið [[lesminni]] (ROM) og ROM kubbar eru nær undantekningarlaust strangt tiltekið RAM (því það tekur alltaf jafn langan tíma sækja gögn úr ROM kubbum, óháð því hvaða vistfang sótt).
 
Dæmi um minni sem ekki er RAM eru segulbönd (mislangur tími fer í að spóla fram eða til baka, eftir því hvaða hluta minnisins maður vill), geisladiskar og seguldiskar.