„Skyggnigáfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
bæti við 3ju málsgrein sem er nokkurnveginn þýðing á álíka málsgrein í ensku greininni. Það þarf aðeins að koma þessari grein í samhengi við raunveruleikann.
Lína 2:
 
Allmargt fólk telur sig hafa eða er sagt hafa skyggnigáfu, en margir hafa efasemdir um að hæfileikinn sé raunverulegur, og aldrei hefur verið sýnt fram á að um raunverulegan hæfileika sé að ræða, þótt all-umfangsmiklar rannsóknir hafi verið gerðar.
 
Staðhæfingar um [[Yfirnáttúrulegt|yfirnáttúrulega]] hæfileika eru mjög umdeildar, engar [[sannreynanleiki|sannanir]] eru til fyrir skyggnigáfu og [[vísindasemfélagið]] fellst ekki á tilvíst slíkra hæfileika.
 
== Tengt efni ==