„Hrafnkels saga Freysgoða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Hrafnkels saga Freysgoða
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:AM156fol_p1.jpg|thumb|right|Fyrsta síðan úr einu af helstu Hrafnkötluhandritunum, ÁM. 156, fol., frá 17. öld.]]
'''Hrafnkels saga Freysgoða''' (eða '''Hrafnkatla''') er fornsaga sem telst til [[Íslendingasögurnar|Íslendingasagna]]. Hún er frægust allra Austfirðinga sagna. Um Hrafnkels sögu hefur verið meir og betur skrifað en aðrar Íslendinga sögur, að [[Njála|Njálu]] einni undanskilinni. [[Einar Pálsson]] hefur til dæmis skrifað um hana bókina: ''Heiðinn siður og Hrafnkels saga'', sem kom út árið [[1988]].
Eiginlega ber að skilja boðskap sögunar þannig að þú ættir að drepa óvini þína þegar þú hefur tækifæri til. Aðalsögupersónan þyrmir lífi óvinar síns þegar hann hefnir morði sonar síns einungis til að hann vinni honum aftur skaða sem hann fær ekki hefndan.
 
== Tenglar ==