„Skyggnigáfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekki yfirnáttúrUlegir hæfileikar - heldur Yfirnáttúrlegir hæfileikar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyggnigáfa''' ('''ófreskigáfa''' eða '''skyggni''') er hæfileiki sem á að gera fólki kleift að skynja með [[yfirnáttúra|yfirnáttúrulegumyfirnáttúrlegum]] hætti ýmislegt sem öðrum er hulið, og verður ekki skynjað með venjulegum [[skynfæri|skynfærum]]. Það sem skynjað er getur verið margs konar. Sumir eru sagðir „sjá“ [[álfur|álfa]], [[draugur|drauga]] eða aðrar yfirnáttúrulegar verur. Aðrir eru sagðir [[spádómsgáfa|sjá fyrir óorðna atburði]] eða skynja fortíð hluta með því að handfjatla þá.
 
Allmargt fólk telur sig hafa eða er sagt hafa skyggnigáfu, en margir hafa efasemdir um að hæfileikinn sé raunverulegur, og aldrei hefur verið sýnt fram á að um raunverulegan hæfileika sé að ræða, þótt all-umfangsmiklar rannsóknir hafi verið gerðar.