„Bendir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 10:
Fyrst skilgreinum við venjulega heiltölubreytu:
<source lang="c">
int breyta = 4;
</source>
 
Lína 60:
 
Það sem skiptir líka máli hér er að þegar kallað er í fyrra fallið er tekið afrit af tölunni 8 og hún er send inn í fallið. En þegar kallað er í seinna fallið eru ekki tekið afrit af gögnunum heldur er bara staðsetningin á minnissvæðið send í fallið. Bendar geta því skipt miklu máli varðandi minnisnotkun/hraða forrits og þá sérstaklega ef verið er að vinna með stórt safn (t.d. senda stóran [[Klasi (forritun)| klasa]] yfir í fall eða renna í gegnum langan lista og hvert stak hans er sent í fall).
 
 
[[Flokkur:Forritun]]