Munur á milli breytinga „Kolefnisflokkur“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
| style="text-align:center;background-color:#cccccc;border:2px dotted black;"| 114<br />[[Ununquadín|Uuq]]
|}
'''Kolefnisflokkur''' er flokkur númer 14 í [[lotukerfið|lotukerfinu]] og inniheldur [[frumefni]]n [[kolefni]] ('''C'''), [[kísill|kísil]] ('''Si'''), [[german]] ('''Ge'''), [[tin]] ('''Sn'''), [[blý]] ('''Pb''') og [[ununquadín]] ('''UqUuq'''). Hvert þessara efna hefur fjórar [[gildisrafeind]]ir á ysta [[rafeindahvel]]i. Í flestum tilvikum hneigjast þau því til að deila rafeindunum en tilhneiging til að missa gildisrafeindirnar eykst með hækkandi sætistölu. Einungis kolefni myndar neikvæðar [[karbíð]][[jón (efnafræði)|jónir]] C<sup>-4</sup>. Kísill og german eru bæði [[málmungur|málmungar]] og geta myndað jákvætt hlaðnar jónir Si<sup>+4</sup> og Ge<sup>+4</sup>. Tin og blý eru [[málmur|málmar]] sem geta báðir myndað +2-jónir en ununquadín er tilbúið skammlíft [[geislavirkni|geislavirkt]] efni.
 
Fyrir utan german koma öll þessi efni fyrir bæði í hreinu formi og í efnasamböndum. Kolefni myndar mikinn fjölda ólíkra efnasambanda í [[lífríkið|lífríkinu]] og kísill er annað algengasta efnið í [[jarðskorpan|jarðskorpunni]] á eftir [[súrefni]].
45.747

breytingar