Munur á milli breytinga „Dictionary of the Older Scottish Tongue“

ekkert breytingarágrip
 
Árið 2004 tók hópur fólks á vegum [[Háskólinn í Dundee|Háskólans í Dundee]] að sér að tölvuskrá texta allra 12 bindanna og er hann nú aðgengilegur á netinu undir nafninu [[Dictionary of the Scots Language]].
 
William A. Craigie lærði íslensku m.a. til að geta greint norræn áhrif á ensku og skosku. Hugsanlegt er að greina megi einhver tengsl milli skosku og íslensku, því að margir [[landnámsmenn]] höfðu kynni af því svæði.
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi