„Kristna tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Orðasamband]]ið er nú orðið hefðbundið í notkun með [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] og [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Það skilgreinir ártal á grundvelli meints árafjölda frá [[fæðing]]u [[Jesús|Jesú]]. Ár fyrir upphaf tímatalsins eru tilgreind með skammstöfunum '''f.Kr.''' (fyrir Krist). Á [[latína|latínu]] er notuð skammstöfunin '''a.C.n.''' (sem stendur fyrir ''[[Ante Christum Natum]]'' og þýðir „fyrir fæðingu Krists“) og á [[enska|ensku]] '''BC''' („Before Christ“). Stundum er notast við skammstafanirnar '''CE''' og '''BCE''' á ensku en þær standa fyrir „the Common era“ og „Before the Common era“.
 
Kristna tímatalið er eina tímatalið í almennri notkun á [[vesturlöndVesturlönd]]um og er algengasta tímatalið sem notað er í alþjóðaviðskiptum og [[Vísindi|vísindum]].
 
== Saga kristins tímatals ==