„FIT“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, cs, de, fr, he, lt, pl, ru, uk Breyti: en
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: lt:Sąskaitos likučio perviršis; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''FIT''' er íslensk [[banki|banka]][[skammstöfun]] sem stendur fyrir: ''Færsluskrá innistæðulausra tékka''. Hafi viðkomandi reikiningshafi í ótilteknum [[banki|banka]] farið yfir á reikiningnum, þá þarf hann að borga visst gjald, sem nefnist þessu sama nafni. Á [[heimabanki|heimabanka]] birtist oft ''Ath-FIT'' ef farið er yfir á reikningnum. Orðatiltækin að ''vera á fitti'' er oft notað yfir þá sem eru á skrá yfir útgefendur innistæðulausra ávísanna og sögnin að ''fitta'' merkir að gefa út innistæðulausa ávísun.
 
== Tengt efni ==
* [[Fit-listi]] (listi yfir innistæðulausar ávísanir og debetúttektir)
 
{{Stubbur}}
Lína 14:
[[fr:Ouverture de crédit]]
[[he:משיכת יתר]]
[[lt:Sąskaitos likučio perviršis]]
[[lt:Overdraftas]]
[[pl:Overdraft]]
[[ru:Овердрафт]]