Munur á milli breytinga „Ríkisþinghúsið í Berlín“

m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Reichstag building Berlin view from west before sunset.jpg|thumb|Ríkisþinghúsið eftir breytingarnar 1999]]
'''Ríkisþinghúsið''' í [[Berlín]] (''Reichstagsgebäude'') er eitt af þekktustu byggingum [[Þýskaland]]s. Það var þinghús [[Þýskaland]]s frá 1894 til 1933, og svo aftur frá 1999.
 
'''Ríkisþinghúsið''' í [[Berlín]] (''Reichstagsgebäude'') er eitt af þekktustu byggingum [[Þýskaland]]s. Það var þinghús [[Þýskaland]]sÞýskalands frá 1894 til 1933, og svo aftur frá 1999.
 
== Saga hússins ==
===Forsaga===
[[Mynd:Grundsteinlegung für Reichstag, 1884.jpg|thumb|[[Vilhjálmur I (Prússakeisari)|Vilhjálmur I]] [[keisari]] tekur fyrsti skóflustunguna að Ríkisþinghúsinu [[1884]]]]
Þegar [[Prússland]] varð að keisaraveldi, kom í ljós að þáverandi þinghús var allt of lítið fyrir hlutverk sitt. Var þá hafist handa við að skipuleggja byggingu nýs húss. Valinn var staður örstutt frá [[Brandenborgarhliðið|Brandenborgarhliðinu]], en skipulagsmál drógust hins vegar á langinn. [[1882]] var loks haldin samkeppni [[arkítekt]]a um fyrir nýtt hús þingsins. Sigurvegarinn varð [[Paul Wallot]] frá [[Frankfurt am Main|Frankfurt]]. Fyrsta skóflustungan var tekin [[1884]] og var það [[keisari]]nnkeisarinn sjálfur, [[Vilhjálmur I (Prússakeisari)|Vilhjálmur I]], sem hana tók.
 
===Smíðin===
===Þinghús til 1913===
 
Ríkisþinghúsið hýsti þing keisaraveldisins allt til loka [[heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjaldarinnar fyrri]] árið [[1918]]. Þegar séð var að stríðið var tapað, fór [[nóvemberbyltingin]] í gang. Þingmenn réðu ráðum sínum. [[9. nóvember]] tilkynnti ríkiskanslarinn [[Max von Baden]] að [[keisari]]nn, [[Vilhjálmur II (Prússakeisari)|Vilhjálmur II]], hafi sagt af sér, um leið og hann sagði sjálfur af sér og veitti [[Friedrich Ebert]] ríkisvöldin. Stundu seinna var tilkynnt til fólksins, sem safnast hafði saman utan við Ríkisþinghúsið, um stofnun [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðvelsisinslýðveldisins]]. Þótt Ríkisþinghúsið hafi verið notað sem þinghús lýðveldisins, hélt það engu að síður fyrra nafni.
 
===Bruninn og stríðið===
[[Mynd:P1070477.jpg|thumb|Nýja hvolfþakið er einkar glæsilegt]]
Ríkisþinghúsið var stórskemmt þegar stríðinu lauk. Þegar borginni var skipt, lenti húsið vestanmegin við miðborgina. [[Berlínarmúrinn]] reis meðfram austurhlið hússins, en sjálft stóð það í vestri. Á [[7. áragugurinn|7. áratugnum]] var byrjað að gera húsið upp. Skreytingum var víða sleppt, hornturnarnir voru lækkaðir og ekkert [[hvolfþak]] var sett á að nýju. Hins vegar var þingsalurinn stækkaður talsvert. Þó voru engin [[þing]] haldin í húsinu fyrir sameiningu ríkjanna. [[1991]], ári eftir sameiningu ríkjanna, ákvað '''Bundestag''' (þýska þingið) í [[Bonn]] að færa [[höfuðborg]] [[Þýskaland]]s aftur til [[Berlín]]ar. Einnig var ákveðið að Ríkisþinghúsið yrði vettvangur þýska þingsins á ný. Jafnframt var ákveðið að húsið fengi nýtt [[hvolfþak]]. Áður en verkframkvæmdir hófust fékk búlgarski [[listamaður]]inn [[Christo]] að hylja gjörvallt húsið með áldúk í listrænum gjörningi. Húsið var hulið [[24. júní]] – [[7. júlí]] [[1995]]. Á þessum tveimur vikum sóttu 5 milljónir ferðamenn húsið heim. Seinna á árinu hófust framkvæmdir við húsið, sem stóðu í nokkur ár. Nýja hvolfþakið er 24 metra hátt og er gert úr gleri og stáli. Það er opið fyrir almenningi og er gríðarlega vinsælt. Ríkisþinghúsið í [[Berlín]] er eftir þessar breytingar næstsóttasti ferðamannastaður [[Þýskaland]]s. [[1999]] fundaði þýska þingið í húsinu, í fyrsta sinn síðan 1933.
 
 
 
18.084

breytingar