„Hjörleifur Hróðmarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Hjörleifur Hróðmarsson
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hjörleifur Hróðmarsson''' var fóstbróðir [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] sem er talinn fyrsti [[landnámsmaður]] [[Ísland|Íslands]]. Hjörleifur settistkom sögn með Ingólfi til Íslands og hafði vetursetu við [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] á Suðurlandi en var svo veginn af tveimur [[ÍrarÍrland|írskum]] þrælum er hann hafði tekið í víking á Bretlandseyjum. Drápu þessi Írar húskarla Hjörleifs og tóku konur býlisins með sér til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] (nefndar svo vegna atburðar þessa, en íbúar Bretlandseyja voru jafnan kallaðir Vestmenn).
 
Ingólfur sinnti skyldum fóstbróður og fann Íra þessa í Vestmannaeyjum, sótti að þeim og drap en frelsaði konurnar.