ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
''Þangbrandur getur líka átt við [[Þangbrandur (mannsnafn)]]''
[[Þangbrandur]] var [[prestur]] sem sendur var hingað til Íslands af [[Ólafur Tryggvason|Ólaf Tryggvason]] [[Noregskonungur|Noregskonung]] í þeim tilgangi að kristna landið. Faðir hans var Vilbaldús (eða Vilbaldur) greifi í Saxlandi í Þískalandi. Þangbrandur var sagður mikill [[ofstopamaður]]. Þangbrandur kom árið [[997]] til [[Austfirðir|Austfjarða]] í [[Álftafjörður|Álftafjörð]] hinn syðra og var fyrsta veturinn hjá [[Hallur á Síðu|Halli á Síðu]] en hann tekur trú og skírist. Um vorið eftir fer hann vestur Lónsheiði og Hallur með honum til Stafafells og hitta þar Þorkell sem
== Heimild ==
|