„Dýrafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
== Landnám ==
[[Þórður Víkingsson]] nam fyrstur land í Alviðru í Dýrafirði, og var Þorkell auðgi sonur hans.
Þórður var kallaður son [[Haraldur hárfagri|Haralds konungs hárfagra]], „en það mun þó varla vera satt“, skrifar [[Guðbrandur Vigfússon]]. Kyn Þórðar var göfugt og átti hann eina af dætrum [[Eyvindur austmann|Eyvindar austmanns]], sem var systir [[Helgi magri|Helga magra]] sem nam Eyjafjörð. Er ætlað, að Þórður muni hafa komið vestan um haf til Íslands, sem þeir ættmenn fleiri, frá [[Írland]]i eða [[Suðureyjar|Suðureyjum]].
 
Fjörðurin heitir eftir Díra frá Sunnmæri í Noregi sem flúði ofríki konungs Haralds og hann bjó "at Hálsum".
 
==Íbúar==