„Ingólfsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stafsetning færð til nútíma...
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Samkvæmt [[Landnámabók]] er fjörðurinn kenndur við sinn fyrsta ábúanda [[Ingólfur Herröðarson|Ingólf Herröðarson]]. Bræður hans [[Eyvindur Herröðarson|Eyvindur]] og [[Ófeigur Herröðarson|Ófeigur]] námu nálæga firði. Herröður hvítaský var líflátinn að skipan [[Haraldur hárfagri|Haraldar konungs]].
 
Álof dóttir Ingólfs var kvænt [[Eiríkur snara|Eiríki snöru]] sem nam land frá Ingólfsfirði til [[Veiðileysufjörður|Veiðileysu]] en bjó í [[Trékyllisvík]]. Svo er að skilja að [[Austmaður|austmenn]] brutu skip sitt þar en gerðu úr hræinu nýtt er kallað var Trékylli og að víkin heiti því svo.
 
==Heimild==