Munur á milli breytinga „Ingólfsfjörður“

ekkert breytingarágrip
'''Ingólfsfjörður''' er u.þ.b. 8 [[km]] langur og 1,5 km breiður [[fjörður]] á [[strandasýsla|ströndum]]. Fjörðurinn er á milli [[nes]]anna [[Munaðarnes]]s sem er sunnan megin við fjörðin og aðskilur hann frá [[Norðurfjörður|Norðurfirði]], og [[Seljanes]]s sem er norðan megin við fjörðinn og aðskilur hann frá [[Ófeigsfjörður|Ófeigsfirði]].
 
Fjörðurinn er kjendur við sinn firsta ábúanda Ingólf Herrøðarson. Bræður hans Eivindur og Ófeigur námu nálæga firði. Herrøður hvítaskí var líflátin að skipan Haraldar konungs.
 
==Heimild==
Óskráður notandi