„Bankahrunið á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 47:
 
=== Kastljósviðtal við Davíð Oddsson ===
Í afar umdeildu viðtali í [[Kastljós]]i sem sýnt var um kvöldið varði Davíð Oddsson seðlabankastjóri yfirtöku Glitnis og í svari hans kom meðal annars fram að „''þegar skuldirnar eru orðnar þannig að íslensku bankarnir þurfa 50-55 milljarða evra á þremur til fjórum árum næstu - og geta ekki útvegað sér það því þeir markaðir eru lokaðir - þá værum við að setja slíkan skuldaklafa á börnin okkar og barnabörnin, að það væri þrældómur fyrir annarra manna sök''“.<ref name="david">{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/07/rikid_borgi_ekki_skuldir_oreidumanna/|titill=Ríkið borgi ekki skuldir óreiðumanna|ár=2008|mánuður=7. október|mánuðurskoðað=10. október|árskoðað=2008}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/13/hvad_sagdi_david/|titill=Hvað sagði Davíð?|ár=2008|mánuður=13. október|mánuðurskoðað=19. janúar|árskoðað=2009}}</ref> Hann sagði að aðgerðir íslenskra stjórnvalda væru sambærilegar við aðgerðir bandarísku ríkisstjórnarinnar varðandi [[Washington Mutual]] sem er bandarískur sparisjóður sem fór í greiðslustöðvun 25. september 2008. Meðal þeirra sem gagnrýndu Davíð voru [[Richard Portes]], sem áður hafði unnið afar jákvæða skýrslu um íslenskt viðskiptalíf fyrir [[Viðskiptaráð Íslands]], skrifaði grein á vef [[Financial Times]] þann 12. október.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ft.com/cms/s/0/80f767e4-9882-11dd-ace3-000077b07658.html?nclick_check=1|titill=The þarshocking semerrors hannof sagðiIceland’s ummeltdown|höfundur=Richard Davíð:Portes|ár=2008|mánuður=12. október|mánuðurskoðað=19. janúar|árskoðað=2009}}</ref>
 
{{tilvitnun2|His decision reflected politics, technical incompetence and ignorance of markets, and his comments thereafter were highly destabilising. ... last Tuesday, Mr Oddsson made public remarks that were interpreted to mean that Iceland would not meet its obligations to UK depositors. This was politics for home consumption. So was the UK’s retaliation, with an ill-considered invocation of anti-terror laws to seize the UK assets not only of Landsbanki, but also of Kaupthing. Gordon Brown’s highly aggressive statement was not his best moment of the financial crisis.|Richard Portes<ref>{{vefheimild|url=http://www.ft.com/cms/s/0/80f767e4-9882-11dd-ace3-000077b07658.html?nclick_check=1|titill=The shocking errors of Iceland’s meltdown|höfundur=Richard Portes|ár=2008|mánuður=12. október|mánuðurskoðað=19. janúar|árskoðað=2009}}</ref>}}
 
== Tilraunir Seðlabankans til þess að styrkja krónuna ==