„Seyðisfjörður (Ísafjarðardjúpi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Seyðisfjörður''' er stuttur [[fjörður]], sem gengur suður úr [[Ísafjarðardjúp]]i og er milli Álftafjarðar (í vestri) og Hestfjarðar (í austri). Að norðan skilur [[Kambsnes]] fjörðinn frá [[Álftafjörður (Ísafjarðardjúpi)|Álftafirði]], en fjallið [[Hestur (fjall)|Hestur]] skilur Seyðisfjörð frá [[Hestfjörður|Hestfirði]] að sunnan. Kirkjustaðurinn [[Eyri (Seyðisfirði)|Eyri]] er nú eini bærinn í byggð í Seyðisfirði en áður voru þar nokkrir bæir innar í firðinum.
 
Seinasti hluti [[Djúpvegur|Djúpvegarins]], var lagður um Seyðisfjörð og Hestfjörð á milli Eyrar og [[Hvítanes]]s, og var hann opnaður árið 1975. Einungis er vegur meðfram vestari strönd fjarðarins þar sem ekki er fjöllum firir að fara milli Seiðisfjarðar og Hestfjarðar við botn.
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}