„Toulouse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ext:Toulouse; kosmetiske ændringer
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Toulouse_quai_de_tounis_nuit.jpg|thumb|right|Toulouse að næturlagi.]]
'''Toulouse''' er borg í Suðvestur-[[Frakkland]]i við bakka [[Garonne|Garonne-fljóts]], miðja vegu milli [[Atlantshaf]]s og [[Miðjarðarhaf]]s. Toulouse er fjórða stærsta borg Frakklands með 435 þúsund íbúa innan borgarmarkanna en rúmlega 1,1 milljón býr á stórborgarsvæðinu.
 
Toulouse er ein af miðstöðvum flugvélaiðnaðarins í Evrópu en í borginni eru meðal annars höfuðstöðvar flugvélaframleiðandans [[Airbus]], [[Thales Alenia Space]] sem er stærsti gervihnattaframleiðandi Evrópu og Geimferðamiðstöðin í Toulouse.