„British Airways“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
}}
 
[[Mynd:Ba b747-400 g-bnle arp.jpg|thumb|250px|British Airways [[Boeing 747-400]].]]
 
'''British Airways plc''' ({{lse|BAY}}) er [[Bretland|breskt]] [[flugfélag]] og eitt af stærstu flugfélagum Evrópu. Aðalflugvellir félagsins eru [[London Heathrow-flugvöllur|London Heathrow]] og [[London Gatwick-flugvöllur|London Gatwick]]. British Airways-hópurinn var myndaður þann 1. september [[1974]] úr [[British Overseas Airways Corporation|BOAC]] og [[British European Airways|BEA]]. Þessi tvö fyrirtæki voru leyst upp þann 31. mars 1974 og sameinuð til að mynda BA. Fyrirtækið var einkavætt í febrúar [[1987]]. British Airways er skráð í [[Kauphöllin í London|kauphöllina í London]] og er hluti af [[FTSE 100]] vísitölunni.