„Aserska stafrófið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þýðing úr ensku
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Núverandi '''[[aserbaídsjanAserbaídsjanska|aserbaídsjanskt]]skt stafróf''' er [[latneskt stafróf]] byggt á [[Tyrkneska stafrófið|tyrkneska stafrófinu]]. Þó þurfa Aserbaídsjanar[[Aserbaídsjan]]ar að kunna gamla kýrillíska stafrófið frá því fyrir [[1991]] vegna þess fjölda bóka skrifaðra með því stafrófi sem enn eru í umferð.
 
Aserbaídsjanska var upphaflega skrifuð með [[Arabískt stafróf|arabísku stafrófi]], en árið [[1929]] var [[almenna tyrkjastafrófið]] tekið í notkun. Árið [[1939]] fyrirskipaði [[Jósef Stalín]] að einungis kýrillíska stafrófið skyldi notað innan [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], m.a. til að draga úr tengslum milli [[Tyrkland]]s og þeirra tyrknesku þjóða sem bjuggu innan Sovétríkjanna. Þegar Sovétríkin leystust upp árið [[1991]], og Aserbaídsjan fékk sjálfstæði, var breyting aftur yfir í latneskt stafróf ein fyrstu lögin sem sett voru í nýju þingi landsins. Það er þó örlítið öðruvísi en útgáfan frá 1929.