„Calígúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Lína 32:
== Valdatími ==
=== Fjármál ===
Calígúla var mikill eyðsluseggur og tókst á sinni stuttu valdatíð að eyða öllum þeim miklu fjármunum sem hann fékk í arf frá Tíberíusi. Á meðal þess sem hann lét byggja var floti stórra skipa sem hann notaði m.a. til þess að mynda fljótandi brú yfir Napolíflóa. Calígúla reið svo yfir flóann á Incitatusi, uppáhalds hestinum sínum, í brynju [[Alexander mikli|Alexanders mikla]]. Þar að auki lét hann byggja tvö risaskip fyrir sjálfan sig. Annað, það minna, var notað sem fljótandi musteri, en hitt, það stærra, var í raun fljótandi höll. Calígúla réðst einnig í ýmsar opinberar framkvæmdir þ.á.m. byggingu tveggja nýrra rómverskar vatnsleiðsla fyrir Rómaborg.
 
Þegar arfur Tíberíusar var uppurinn hækkaði Calígúla skatta og lagði á nýja, m.a. skatt á vændi. Einnig varð hann sér úti um fé með því að fjárkúga ríka einstaklinga, slá eign sinni á eignir manna sem voru nýlátnir og með því að bjóða upp [[skilmingaþrællskiylmingaþræll|skilmingaþrælaskylmingaþræla]].
 
{{Commonscat|Caligula|Calígúla}}