„Þari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eyri (spjall | framlög)
m Gleymdi einni heimild
Eyri (spjall | framlög)
m Gleymdi annarri heimild!
Lína 45:
==Nytjar==
Þari hefur verið notaður sem [[áburður]], húsdýra[[fóður]] og [[matur]]. Marinkjarni er eina þarategundin sem vitað er til að höfð hafi verið til matar á Íslandi, en í [[Asía|Austur-Asíu]] er þari notaður í miklum mæli til matar. [[Japansþari]] (''[[Laminaria japonica]]'') er sú þarategund sem mest er neytt af, og er megnið af honum [[ræktun|ræktaður]].
Aðalnotkun þara hins vegar er til [[framleiðsla|framleiðslu]] á [[gúmmí]]efninu [[algín]]. Það er notað í margs konar [[iðnaður|iðnaði]], t.d. [[matvæli|matvæla-]] og [[lyf]]jaiðnaði, og í [[vefnaður|vefnaði]]. Algín er einnig notað til að auðvelda blöndun ólíkra [[vökvi|vökva]], svo sem [[vatn]]s og [[olía|olíuefna]]. Sem dæmi er algín notað við [[ísgerð]], til að koma í veg fyrir að vatnið skilji sig frá [[mjólkurfita|mjólkurfitunni]] og myndi [[ískristall]]a.<ref>Karl Gunnarssson (1997). ''ÞARI''. Reykjavík: Námsgagnastofnun og Hafrannsóknarstofnunin. [http://www.hafro.is/images/lifriki/tari.pdf Hægt að nálgast hér.]</ref>