„Lu Xun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Meðal verka hans eru ''Dagbók brjálæðings'' (1918), um mann sem trúir því að hann sé fangi mannæta, ''Hin sanna saga Ah Q'' (1921-22), sem segir af bónda sem sér árangur í eigin vanhæfni, jafnvel allt til aftöku hans, sagan er gagnrýni á þáverandi þjóðernishyggju og sterka tilhneigingu afneita þeim kalda veruleika sem við kínverjum blasti, og ''Nýársfórnin'' (1924), sem lýsir kúgun kvenna. Frá 1926 skrifaði Lu háðsádeiluritgerðir og starfaði sem yfirmaður (og einn stofnenda) samtaka vinstri sinnaðra rithöfunda í [[Shanghai]].
 
Lu Xun er talinn af mörgum vera frumkvöðull kínverskra nútímabókmennta. Honum hefur gjanangjarnan verið skipað á bekk með þeim rithöfundum sem þóknanlegir voru stjórn kommúnista eftir 1949. [[Mao Zedong]] var aðdánandi verka Lu Xun. ÞóEn þó að Lu Xun hafi haft samúð með hugsjónum á vinstri væng stjórnmálanna gekk hann aldrei til liðs við Kínverska kommúnistaflokknum.
 
Lu Xun lést úr [[Berklar|berklum]] 19. október 1936.